Morgunrútínan mín

Nú er ég komin í þannig ‘’stöðu’’ að ég hef morgnanna alveg lausa út af fyrir mig. Mér hefur alltaf dreymt um að hafa góða morgunrútínu (er algjör B manneskja) en hef ekki látið mér detta það í hug að vakna allt of snemma. Núna vakna ég bara til að koma krökkunum í skóla og … More Morgunrútínan mín