Þegar ég átti mjög erfitt í mínu lífi fyrir nokkrum árum þá fór ég í Gjafir jarðar og fór að skoða steina, þarna vissi ég lítið sem ekkert um steina/kristalla og merkingar. Ég skoðaði nokkra og fékk að halda á og finna fyrir þeim, einn þeirra öskraði svoleiðis á mig og endaði ég á að … Continue reading Malachite