5 auðveldar leiðir til að einfalda lífið

Rétt upp hönd sem finnst lífið stundum vera í rugli? Það þarf stundum lítið til að maður nái yfirhöndinni aftur. Hér er stutter listi um einfalda hlutu til að einfalda lífið aðeins, það þarf ekki mikið og ég ætla ekkert að flækja þetta. 1. Biddu um hjálp Hver þekkir það ekki að vilja gera ALLT … More 5 auðveldar leiðir til að einfalda lífið

Einfaldar leiðir til að huga að andlegri heilsu

Hver þarf ekki að hugsa um andlegu hliðina reglulega? Sérstaklega eftir langa daga, vikur eða mánuði, kannski mikið stress í vinnu eða mikið álag í skólanum, foreldrahlutverkið að gera útaf við þig eða bara hvað sem er. Það er alltaf gott að taka sér smá tíma fyrir sjálfan sig þó það sé ekki nema 15 … More Einfaldar leiðir til að huga að andlegri heilsu