Besta næringin fyrir plönturnar þínar

Vissuð þið að í eggjaskurn er slatti af kalki? Sem plöntur elska og þurfa til að næra sig. Svo næst þegar þú færð þér egg, þrífðu skurnina og geymdu hana fyrir plönturnar þínar. Ég sá þetta ráð um daginn og ákvað að prófa þetta, ég er að rækta paradísartré í eggjaskurni og þegar blöðin eru … More Besta næringin fyrir plönturnar þínar