5 auðveldar leiðir til að einfalda lífið

Rétt upp hönd sem finnst lífið stundum vera í rugli? Það þarf stundum lítið til að maður nái yfirhöndinni aftur. Hér er stutter listi um einfalda hlutu til að einfalda lífið aðeins, það þarf ekki mikið og ég ætla ekkert að flækja þetta. 1. Biddu um hjálp Hver þekkir það ekki að vilja gera ALLT … More 5 auðveldar leiðir til að einfalda lífið

Bættu svefninn með þessum litlu ráðum

Sumarið er komið og þessi helvítis birta með sem er aðal vandamálið hjá mér. Hérna er ég með lítinn lista sem hefur samt mikil áhrif á svefninn. Vonandi hjálpar þetta einhverjum. 1. Hafðu hreint í herberginu Það er bara miklu betra, þá er ekkert sem maður er að pæla í þegar maður leggst loksins upp … More Bættu svefninn með þessum litlu ráðum