Morgunrútínan mín

Nú er ég komin í þannig ‘’stöðu’’ að ég hef morgnanna alveg lausa út af fyrir mig. Mér hefur alltaf dreymt um að hafa góða morgunrútínu (er algjör B manneskja) en hef ekki látið mér detta það í hug að vakna allt of snemma. Núna vakna ég bara til að koma krökkunum í skóla og … More Morgunrútínan mín

Bættu svefninn með þessum litlu ráðum

Sumarið er komið og þessi helvítis birta með sem er aðal vandamálið hjá mér. Hérna er ég með lítinn lista sem hefur samt mikil áhrif á svefninn. Vonandi hjálpar þetta einhverjum. 1. Hafðu hreint í herberginu Það er bara miklu betra, þá er ekkert sem maður er að pæla í þegar maður leggst loksins upp … More Bættu svefninn með þessum litlu ráðum

Einfaldar leiðir til að huga að andlegri heilsu

Hver þarf ekki að hugsa um andlegu hliðina reglulega? Sérstaklega eftir langa daga, vikur eða mánuði, kannski mikið stress í vinnu eða mikið álag í skólanum, foreldrahlutverkið að gera útaf við þig eða bara hvað sem er. Það er alltaf gott að taka sér smá tíma fyrir sjálfan sig þó það sé ekki nema 15 … More Einfaldar leiðir til að huga að andlegri heilsu