Fjölbreyttar leiðir til að hreinsa

Flestir halda að eina leiðin til að hreinsa sig og sitt rými sé einungis hægt með Sage og Palo santo, en það eru til svo margar aðrar leiðir og getur jafnvel verið þér að kostnaðarlausu. Langar að gefa ykkur smá lista af öðru, margt sem ég nota sjálf og fer það alveg eftir stuði og … Continue reading Fjölbreyttar leiðir til að hreinsa