Besta næringin fyrir plönturnar þínar

Vissuð þið að í eggjaskurn er slatti af kalki? Sem plöntur elska og þurfa til að næra sig. Svo næst þegar þú færð þér egg, þrífðu skurnina og geymdu hana fyrir plönturnar þínar. Ég sá þetta ráð um daginn og ákvað að prófa þetta, ég er að rækta paradísartré í eggjaskurni og þegar blöðin eru … More Besta næringin fyrir plönturnar þínar

Matseðill vikunnar

Mánudagur Kjúklingur, hrísgrjón og salat – mjög basic kjúlli bara krydda aðeins. Þriðjudagur Tómatsúpa með brauði Miðvikudagur Fiskréttur (þorskur) í ostasósu með kartöflum og salati Fimmtudagur Rækju-spaghetti Föstudagur Heimagerð pizza Laugardagut Tortillas Sunnudagur Grillkjöt, kartöflur og salat Voila! Er btw ennþá að vinna i að tæma frystinn.. hjælp

Morgunrútínan mín

Nú er ég komin í þannig ‘’stöðu’’ að ég hef morgnanna alveg lausa út af fyrir mig. Mér hefur alltaf dreymt um að hafa góða morgunrútínu (er algjör B manneskja) en hef ekki látið mér detta það í hug að vakna allt of snemma. Núna vakna ég bara til að koma krökkunum í skóla og … More Morgunrútínan mín

Matseðill vikunnar

Hér er matseðill fyrir þessa viku. Mánudagur Steiktur kentucky fiskur með sætum og salati. Ég keypti þennan fisk i bónus og þetta hljómar mjög sexy, er spennt að prófa. Þriðjudagur Þar sem taco súpan sló i gegn hérna á heimilinu i siðustu viku að þa ætla ég að hafa hana aftur. Uppskrift hér. Miðvikudagur Kjúklingaréttur … More Matseðill vikunnar

Viku matseðill

Ég er með svo mikinn mat í frystikistunni sem ég þarf að fara losa mig við, svo næstu dagar/vikur verður loksins eldaður matur hérna á heimilinu í staðinn fyrir tilbúinn mat.. auðvelda mamman sem ég er. Allavega, ég ákvað að skella í matseðil og vonandi gefa einhverjum hugmyndir því já við vitum öll hausverkinn við … More Viku matseðill