Matseðill vikunnar

Hér er matseðill fyrir þessa viku.

Mánudagur

Steiktur kentucky fiskur með sætum og salati.

Ég keypti þennan fisk i bónus og þetta hljómar mjög sexy, er spennt að prófa.

Þriðjudagur

Þar sem taco súpan sló i gegn hérna á heimilinu i siðustu viku að þa ætla ég að hafa hana aftur. Uppskrift hér.

Miðvikudagur

Kjúklingaréttur með hrisgrjonum og salati.

Ætla að nota þessa hér, ég elska allt með pestó!

Fimmtudagur

Soðinm fiskur + kartöflur.

Föstudagur

You guessed it! Heimagerð pizza

Laugardagur

Chili con carne með hvítlauksbrauði og salati

Sunnudagur

Lax með fetaostsósu.

Nota þessa uppskrift hér


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s