Svona heldur þú heimilinu hreinu

Ég er svolítið þannig að mér finnst ég eiga nægan tíma í heimilið, þrátt fyrir 100% starf og 2 börn og það kemur alltaf jafn mikið á óvart hvað ég hef ekki þennan tíma.

Allt þetta tekur minna en 30 minútur. Það er svo þæginlegt að gera sér smá þrifa rútínu á hverjum degi, það þarf ekki að vera mikið en að hafa fasta rútínu hjálpar alveg svakalega.

1. Settu i uppþvottavélina á hverju kvöldi

.. og taktu úr henni áður en þú ferð út morguninn áður. Það tekur undir 5 minútur og þér á eftir að líða mun betur með að hafa gert það þegar þu ert komin heim úr vinnu/skóla.

2. Fáðu aðra með

T.d börnin. Gefðu þeim verkefni á daginn eins og að taka til i sinu herbergi, fara út með rusl, ganga frá skóm, kenna þeim að setja strax glös/diska í uppþvottavélina og bara það sem ykkur dettur í hug. Þetta kennir þeim að vera snyrtilegri i framtíðinni og minnkar álagið á þér.

3. Farðu strax í gegnum póstinn

Það þekkja margir það að hafa bunka á eldhúsborðinu af pósti og ruslpósti sem fær bara að safnast upp. Reyndu að gera það að vana að fara i gegnum póstinn um leið og hann kemur.

4. Taktu einn stað í gegn á dag

Þetta á við um allt, getur verið ísskápur, sturtan/baðið, gluggar og gluggakistur, gólfið, klósettið/vaskur og bara hvað sem þér dettur i hug. Við vitum öll að það tekur á að hafa alltaf allt tipp topp heima hja sér, sérstaklega fyrir þá sem eru uti að vinna eða i skóla mest allan daginn. Þá er þetta sniðugt.

5. Þvoðu einn þvott á dag

Sama hversu mikið þú hatar að gera þvottinn eins og ég, rifðu þig upp og bara do it, ekki leyfa þessu að safnast upp annars lendiru í vítahring með þennan helvítis þvott.

6. Þurrkaðu af eldhúsborðinu og bekknum

Þetta tekur enga stund, best að gera þetta á kvöldin þegar þú ert buin að setja í vél.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s