Viku matseðill

Viku matsedill (1)

Ég er með svo mikinn mat í frystikistunni sem ég þarf að fara losa mig við, svo næstu dagar/vikur verður loksins eldaður matur hérna á heimilinu í staðinn fyrir tilbúinn mat.. auðvelda mamman sem ég er. Allavega, ég ákvað að skella í matseðil og vonandi gefa einhverjum hugmyndir því já við vitum öll hausverkinn við að finna út hvað á að vera í matinn í kvöld.

 

Mánudagur

Bleikja í mango chutney með sætum kartöflum og salati
Hef ekki prófað þetta áður en sá þetta hér og langaði að prófa.

Þriðjudagur

Þetta er nú ekkert spennandi, en þriðjudagar eru taco Tuesday og laugardagar og allir aðrir dagar… mmmm taco

Miðvikudagur

Þar sem ég geri alltaf ótrúlega mikið af hakki og meðlæti, þá fannst mér sniðugt að nýta það betur og ætla að hafa taco súpu.
Þessi er æði.

Fimmtudagur

Klúbb vefja
Þessi uppskrift er æði en í staðinn fyrir kalkúna áleggið og beikonið nota ég kjúklingabita.

Föstudagur

Föstudagar hafa alltaf verið pizzudagar eins og hjá svo mörgum á íslandi.

Laugardagur

Mexíkósúpa með brauði.

Sunnudagur

Ofnbakaður fiskréttur með rjómaostsósu.
Hér er uppskrift sem ég fer eftir, þessi er algjört lostæti.

 

Untitled design

 

 

 


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s