BULLET JOURNAL / Júlí 🌻

Júlí mánuðurinn í bókinni varð aðeins öðruvísi en venjulega og ég byrjaði aðeins að teikna í bókina sem ég hef ekki verið mikið fyrir að gera einfaldlega af því ég ekkert sérlega góð í því en mér fannst það gaman og kom skemmtilega út og gaf bókinni meiri lit.

Hér er fyrsta síðan, einföld með smá lit. Fannst vanta eitthvað vinstra megin og skellti í eitt stykki “qoute” og finnst þa0 koma bara ágætlega út.

Næsta síða er bara yfirsýn á mánuðinn og get þá skrifað þarna ef það er eitthvað sérstakt að gerast eða eitthvað sem þarf að gera.

Hér höfum við Habit tracker og Mood tracker. Aðeins öðruvísi en venjulega en skemmtilegra, hlakka til að sjá blómið eftir mánuðinn.

Sá svipaða síðu á pinterest eða svona brain dump síðu, þar mun allt fara sem mér dettur í hug, hugmyndir fyrir færslur t.d og allskonar.

Svona lítur vikan út. Ég sá þetta á pinterest held ég líka þar sem manneskjan klippti aðeins af síðunni og fannst það mjög skemmtileg hugmynd og finnst þetta koma vel út. Fæ meira pláss á dagana og já bara skemmtilegt.

Síðasta síðan er bara mjög basic en við erum að fara í frí í júlí til fjölskyldunnar í DK og langaði að skrifa niður svona “highlights” úr fríinu sem fer á þessa síðu.

Meira var það ekki. En hlakka strax til að gera ágúst mánuð og æfa mig meira í að teikna þótt þetta hafi nú ekki verið mikið af teikningum hérna en samt meira en ég hef gert áður.

Ég vona að þið fáið einhverjar hugmyndir 🌻

Þangað til næst!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s