Undraefnið Vaseline

Já það er hægt að nota Vaseline í svo margt annað en bara varirnar (dirty minds f* off). Ég er búin að vera að skoða og prófa margt og þessi ráð heldur betur virka. Hér er listi sem þú getur notað Vaseline í og ég held að flest heimili eigi allavega eina dollu.

1. Notast til að fjarlægja augnháralím

Settu smá á augnlokin og hafðu það á i nokkrar minútur, augnhárin ættu að renna af með liminu.

2. Búðu til varaskrúbb

Þú getur búið til varaskrúbb með vaselíni, eina sem þu þarft aukalega er brúnsykur eða venjulegur sykur. Varirnar verða mjukar og fallegar eftir á.

photo-1549153052-247abe00d6d92604596140631568327.jpeg

3. Notast sem highlighter

Ef þig vantar smá ljóma i andlitið þá geturu notað Vaseline, passaðu þig bara að nota örlítið af því og rétt svo dempa því á svæðið með fingrinum.

4. Notast til að halda augabrúnum á sínum stað

Ef þú ert með þykkar augabrunir eða svolítið “villtar” og vilt temja þær aðeins þá er sniðugt að nota Vaseline, bara greiða með smá af efninu á brúnirnar og voila!

5. Þegar þú ert að naglalakka þig

Þetta er mesta snilldin fyrir fólk eins og mig sem eru svona “messy” lakkarar. En trixið er að bera vaseline á svæðið i kringum neglurnar og lakka svo, það sem fer út fyrir rennur svo af þegar þu þurrkar vaselinið af.

6. Búðu til snyrtivörur

Þú getur leikið þér mikið með vaselínið eins og t.d búið þér til varasalva með lit (notar augnfarða á móti).

7. Notast í stað fyrir maskara

Ef maskarinn var að klárast þá getur þú reddað þér með vaselíni en þá beriru smá á augnhárið og greiðir hárin.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s