Bullet journal / MAÍ

Jææææja, ég er buin að slakka svolítið i þessari bók, klikkaði alveg á April mánuði. En ekkert hægt að gera i þvi annað en að halda áfram bara.

Við dóttir mín erum bara fárveik hérna heima og hun vildi teikna svo ég nytti tímann í leiðinni að gera Mai mánuð i bokina.

Þetta er ennþá mjög minimal hjá mér og einfalt en bætti smá lit núna þar sem það er jú loksins komið sumar ☀️

Yfirsýn yfir mánuðinn

Finnst gott að hafa smá pláss ef ég vil bæta eitthverju við seinna í mánuðinum.

Svona lýta vikurnar út.

Þessi síða fær að fylgja með i hverjum mánuði


Það var ekkert meira en þetta en mig langaði að sýna ykkur það sem ég nota mest i bókinni annað en blýpenna og penna.

Fann þessar klemmur i panduro og ég gjörsamlega elska þær, mjög hentugt þegar blöðin vilja ekki liggja slétt.

Keypti líka límbönd sem ég skreyti með í bókinni hjá panduto og verslunin er með meira úrval en þetta.

Ég eeelska þessa yfirstrikunarpenna, keypti þá á Amazon. Þeir blæða ekki í gegn og koma i mörgum litum i pakkanum, hægt að velja t.d neon eða pastel og fl.

Takk fyrir að lesa!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s