Orðið sjálfsást eða ‘’ self love ‘’ snýst svolítið mikið um að koma vel við sig líkamlega með því t.d að fara í heitt bað með maska, hvítvín, fara í náttfötin og setjast uppí sofa undir teppi og horfa á uppáhalds myndina sína. Auðvitað hjálpar þetta eftir langann og þreytandi dag og manni líður endurnærðum … Continue reading Sjálfsást = Sjálfsvinna
Malachite
Þegar ég átti mjög erfitt í mínu lífi fyrir nokkrum árum þá fór ég í Gjafir jarðar og fór að skoða steina, þarna vissi ég lítið sem ekkert um steina/kristalla og merkingar. Ég skoðaði nokkra og fékk að halda á og finna fyrir þeim, einn þeirra öskraði svoleiðis á mig og endaði ég á að … Continue reading Malachite
Fjölbreyttar leiðir til að hreinsa
Flestir halda að eina leiðin til að hreinsa sig og sitt rými sé einungis hægt með Sage og Palo santo, en það eru til svo margar aðrar leiðir og getur jafnvel verið þér að kostnaðarlausu. Langar að gefa ykkur smá lista af öðru, margt sem ég nota sjálf og fer það alveg eftir stuði og … Continue reading Fjölbreyttar leiðir til að hreinsa
Tea Tree
Mig langar að ræða um Tea Tree olíu í dag, hún er ein af mínum uppáhalds þegar kemur að líkamanum. Ég er ein af þessum sem fær agalega slæma húð þegar ég fæ einhver auka hormón í mig. Ég hef verið að bera olíu á bólur til að þurrka þær, einnig hef ég tekið eftir … Continue reading Tea Tree